REYKJAVÍK HEMA KLÚBBUR
VELKOMIN/NN/IÐ
Hefur þú áhuga á sögu?
Leiðist þér „venjuleg leikfimi“?
(Við vitum nú þegar að þú hefur gaman af sverðum - hver hefur ekki gaman af sverðum?)
Þá erum við rétti staðurinn fyrir þig.
Hjá Reykjavik HEMA Club æfum við með allskonar sverðum, allt frá sverði & bukklara frá 1300 til bjúgsverða frá 1900, og allt þar á milli. Sálufélagi okkar er langsverðið, mjög voldugt vopn. Komdu til okkar á æfingu og lærðu hvernig á að berjast eins og sannur riddari!
HEMA KLÚBBUR Reykjavíkur
Unglingahópur
Þriðjudagur: 16:00 - 17:00
Fimmtudagur: 16:00 - 17:00
Föstudagur: 16:00 - 17:00
Fullorðinsæfingar
Þriðjudagur: 17:00 - 19:00
Fimmtudagur: 17:00 - 19:00
Föstudagur: 17:00 - 19:00
Laugardalsvöllur
Reykjavegur 15,
104, Reykjavík,
Iceland
Sími: 845 1073